„Þetta eru þannig meiðsli að ég get hlaupið og gert aðrar æfingar en má ekki fá högg á öxlina. Það er erfitt að mega ekki fara í fótbolta með strákunum. Aðalmálið er að styrkja þetta þannig að þetta komi ekki fyrir aftur.
„Þetta eru þannig meiðsli að ég get hlaupið og gert aðrar æfingar en má ekki fá högg á öxlina. Það er erfitt að mega ekki fara í fótbolta með strákunum. Aðalmálið er að styrkja þetta þannig að þetta komi ekki fyrir aftur. Maður reynir að halda hausnum í lagi og vera bara jákvæður,“ segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson meðal annars um axlarmeiðslin í spjalli við íþróttablað Morgunblaðsins í dag. 4