— Ljósmynd/Gunnar Gunnarsson
Útför Vilhjálms Hjálmarssonar, bónda og fyrrverandi þingmanns og ráðherra, var gerð frá Mjóafjarðarkirkju í gær en hann andaðist á heimili sínu Brekku í Mjóafirði 14. júlí sl.
Útför Vilhjálms Hjálmarssonar, bónda og fyrrverandi þingmanns og ráðherra, var gerð frá Mjóafjarðarkirkju í gær en hann andaðist á heimili sínu Brekku í Mjóafirði 14. júlí sl. Líkmenn voru barnabörn Vilhjálms þau Sigurður Hjálmarsson, Vilhjálmur Stefánsson, Svanbjörg Pálsdóttir, Lárus Sigfússon, Vilhjálmur Pálsson, Vilhjálmur Hjálmarsson yngri, Margrét Sigfúsdóttir og Þorsteinn Garðarsson. Séra Sigurður Rúnar Ragnarsson, sóknarprestur í Neskaupstað, jarðsöng.