Alexandra Kjuregej Argunova
Alexandra Kjuregej Argunova
Austfirðingar geta nú glaðst því fjöllistakonan Alexandra Kjuregej Argunova kemur til með að halda námskeið á Egilsstöðum dagana 6. til 7. ágúst og 11. til 12. ágúst. Um er að ræða námskeið í listmósaík og listsaum en það mun fara fram í húsnæði Barra.
Austfirðingar geta nú glaðst því fjöllistakonan Alexandra Kjuregej Argunova kemur til með að halda námskeið á Egilsstöðum dagana 6. til 7. ágúst og 11. til 12. ágúst. Um er að ræða námskeið í listmósaík og listsaum en það mun fara fram í húsnæði Barra. Fjöllistakonuna ættu margir að kannast við en hún hefur auk þess verið iðin við þjóðlagasöng en hún er fædd í Síberíu.