Þegar nýsmíðuðu skipi er bókstaflega hleypt af stokkunum , ýtt eða rennt í sjó fram, förum við gjarnan að dæmi Dana og sjósetjum það. En til er sögnin að flota bát eða skipi. Og hana má líka nota til að flota ýmsu öðru , t.d. nýstofnuðu fyrirtæki...
Þegar nýsmíðuðu skipi er bókstaflega hleypt af stokkunum , ýtt eða rennt í sjó fram, förum við gjarnan að dæmi Dana og sjósetjum það. En til er sögnin að flota bát eða skipi. Og hana má líka nota til að flota ýmsu öðru , t.d. nýstofnuðu fyrirtæki .