Verk Græni maðurinn í Laufáskirkju.
Verk Græni maðurinn í Laufáskirkju. — Ljósmynd/Karl Smári
Leiðsögumaðurinn og kennarinn Karl Smári Hreinsson hefur skrifað töluvert um Græna manninn og hafa greinar Karls meðal annars birst í Morgunblaðinu.
Leiðsögumaðurinn og kennarinn Karl Smári Hreinsson hefur skrifað töluvert um Græna manninn og hafa greinar Karls meðal annars birst í Morgunblaðinu. Hann hefur geint frá því að Græna manninn megi meðal annars sjá á átta mismunandi stöðum á útskornum prédikunarstól í Laufáskirkju en andlit Græna mannsins hefur fundist í skreytingum gamalla kirkna víða um Evrópu. Yfirleitt er andlitið sveipað laufi og það höggvið í stein eða skorið út í tré. Víða er litið á Græna manninn sem tákn um verndun náttúrunnar og birtist það fólki þegar þörf er á.