Handknattleiksþjálfarinn Geir Sveinsson segist finna fyrir því að miklar væntingar séu gerðar til hans sem þjálfara Magdeburg, sérstaklega þar sem íslenskir þjálfarar hafa átt góðu gengi að fagna í Þýskalandi.

Handknattleiksþjálfarinn Geir Sveinsson segist finna fyrir því að miklar væntingar séu gerðar til hans sem þjálfara Magdeburg, sérstaklega þar sem íslenskir þjálfarar hafa átt góðu gengi að fagna í Þýskalandi. „Ég finn það, enda höfum við allir sameiginlegan bakgrunn. En ég er bara ég og kem með mínar áherslur,“ segir Geir við Morgunblaðið. 4