Alfreð Finnbogason er ánægður með hvernig hann hefur aðlagast hlutunum hjá Real Sociedad á Spáni. Hann spilaði sinn fyrsta mótsleik á fimmtudagskvöld og segist hafa verið fenginn til þess að skora mörkin.

Alfreð Finnbogason er ánægður með hvernig hann hefur aðlagast hlutunum hjá Real Sociedad á Spáni. Hann spilaði sinn fyrsta mótsleik á fimmtudagskvöld og segist hafa verið fenginn til þess að skora mörkin. „Stærðin á öllu hefur komið einna helst á óvart,“ segir Alfreð meðal annars í viðtali við Morgunblaðið í dag. 1