Ég er blaðamaður og finnst það ákaflega skemmtilegt. Það er skapandi að skrifa auk þess sem maður hittir fjölda fólks. Ef ég væri ekki blaðamaður myndi ég vilja taka skrifin lengra og vera rithöfundur.
Ég er blaðamaður og finnst það ákaflega skemmtilegt. Það er skapandi að skrifa auk þess sem maður hittir fjölda fólks. Ef ég væri ekki blaðamaður myndi ég vilja taka skrifin lengra og vera rithöfundur.

Kristín Sigurrós Einarsdóttir, Sauðárkróki