Unnendur Ljótu hálfvitanna á Norðurlandi hafa eflaust þegar tryggt sér miða á söngskemmtun þeirra á Græna hattinum á Akureyri á laugardagskvöld en nokkrir munu óseldir. Hálfvitarnir hefja leik klukkan...
Unnendur Ljótu hálfvitanna á Norðurlandi hafa eflaust þegar tryggt sér miða á söngskemmtun þeirra á Græna hattinum á Akureyri á laugardagskvöld en nokkrir munu óseldir. Hálfvitarnir hefja leik klukkan 22.