Patrekur Bjarni Snorrason , Guðjón Ólafur Stefánsson , Dagur Atli Guðmundsson og Hjálmar Helgi Jakobsson söfnuðu peningum með því að spila á hljóðfæri fyrir fólk. Þeir náðu þannig að safna 12.
Patrekur Bjarni Snorrason , Guðjón Ólafur Stefánsson , Dagur Atli Guðmundsson og Hjálmar Helgi Jakobsson söfnuðu peningum með því að spila á hljóðfæri fyrir fólk. Þeir náðu þannig að safna 12.191 krónu sem þeir komu með til Rauða krossins og vilja að peningarnir verði notaðir til að hjálpa börnum sem eiga erfitt. Börnin í Nepal munu njóta góðs af góðvilja strákanna.