Skipti Vinsældir húsaskipta aukast.
Skipti Vinsældir húsaskipta aukast. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Heimilisskipti hafa sótt í sig veðrið samhliða fjölgun ferðamanna hingað til lands.
Heimilisskipti hafa sótt í sig veðrið samhliða fjölgun ferðamanna hingað til lands.

„Félagsmenn okkar eru ekki múraðir inn í steypuna og treysta fólki sem þeir skipta við,“ segir Sesselja Traustadóttir, umboðsmaður Intervac-heimilisskiptasamtakanna á Íslandi. Hún segir að engir peningar skipti um hendur við húsaskiptin, aðeins þurfi að greiða félagsgjald. 8