Sverrir Jakobsson
Sverrir Jakobsson
Tveir fyrirlestrar verða haldnir í dag kl. 16.30 á Háskólatorgi, HT-102, í Háskóla Íslands í fyrirlestaröð Miðaldastofu Háskóla Íslands um Sturlungaöld.
Tveir fyrirlestrar verða haldnir í dag kl. 16.30 á Háskólatorgi, HT-102, í Háskóla Íslands í fyrirlestaröð Miðaldastofu Háskóla Íslands um Sturlungaöld. Sverrir Jakobsson, prófessor í miðaldasögu, fjallar um þrjá Íslendinga sem voru í lykilhlutverki þegar Íslendingar gengust undir vald Noregskonunga á árunum 1262–1264 og Gunnar Karlsson, prófessor emeritus, spyr hvort Noregskonungur hafi átt sök á Sturlungaöld.