<strong>Svartur á leik. </strong>
Svartur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 a5 5. g3 d6 6. Bg2 Rbd7 7. 0-0 e5 8. Rc3 exd4 9. Rxd4 0-0 10. Dc2 He8 11. Had1 Re5 12. Rd5 Rxd5 13. cxd5 Bc5 14. Bc3 Bd7 15. h3 h5 16. Rb3 Bb6 17. Bd4 a4 18. Rc1 Bxd4 19. Hxd4 Hc8 20. f4 Rg6 21. f5 Df6 22.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 a5 5. g3 d6 6. Bg2 Rbd7 7. 0-0 e5 8. Rc3 exd4 9. Rxd4 0-0 10. Dc2 He8 11. Had1 Re5 12. Rd5 Rxd5 13. cxd5 Bc5 14. Bc3 Bd7 15. h3 h5 16. Rb3 Bb6 17. Bd4 a4 18. Rc1 Bxd4 19. Hxd4 Hc8 20. f4 Rg6 21. f5 Df6 22. Dd2 Re5 23. Hh4 c5 24. Kh2 b5 25. b3 axb3 26. axb3 c4 27. e4 cxb3 28. Rxb3

Staðan kom upp á heimsmeistaramóti FIDE í atskák sem lauk fyrir skömmu í Berlín í Þýskalandi. Íslenski stórmeistarinn Jóhann Hjartarson (2.529) hafði svart gegn danska alþjóðlega meistaranum Jacob Carstensen (2.335) . 28.... Hc3! snjall leikur sem hvítur varð að svara með 29. Hb1 (svartur myndi vinna bæði eftir 29. Dxc3 Rg4+ og 29. Rd4 Hd3). Í stað besta leiksins lék hvítur 29. Dd1? og gafst upp eftir: 29.... Dg5! 30. Kh1 Hd3 31. Hxh5 De3 .