Verkfall SFR stöðvar afgreiðslu mála hjá sýslumanni. Fyrir vikið liggur niðri þjónusta á borð við þinglýsingu skjala, útgáfu vegabréfa og atvinnu- og tækifærileyfa.
Verkfall SFR stöðvar afgreiðslu mála hjá sýslumanni. Fyrir vikið liggur niðri þjónusta á borð við þinglýsingu skjala, útgáfu vegabréfa og atvinnu- og tækifærileyfa. Ein birtingarmynd hins ótímabundna verkfalls er sú að ekki hefur verið hægt að ganga frá kaupsamningum, t.a.m. þegar um er að ræða fasteigna- og bílakaup. 4