Sinfóníuhljómsveit Íslands er á tónleikaferð um landið og í kvöld leikur hún í Hofi á Akureyri og á fimmtudaginn í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum. Daníel Bjarnason stjórnar m.a.
Sinfóníuhljómsveit Íslands er á tónleikaferð um landið og í kvöld leikur hún í Hofi á Akureyri og á fimmtudaginn í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum. Daníel Bjarnason stjórnar m.a. flutningi SÍ á eigin verki, Blow Bright, og er ferðin stærsta verkefni vetrarins hjá hljómsveitinni.