Trausti Valsson
Trausti Valsson
Trausti Valsson skipulagsfræðingur kynnir bók sína Mótun framtíðar í Tryggvaskála á Selfossi næstkomandi laugardag, 21. nóvember kl. 13.30. Bókin er ævi og starfssaga Trausta og mun hann ræða þau efni og fleira á fundinum.

Trausti Valsson skipulagsfræðingur kynnir bók sína Mótun framtíðar í Tryggvaskála á Selfossi næstkomandi laugardag, 21. nóvember kl. 13.30. Bókin er ævi og starfssaga Trausta og mun hann ræða þau efni og fleira á fundinum. Einnig fjalla um strauma og stefnur sem ríkt hafa í arkitektúr, skipulagi og byggðamálum síðastliðna hálfa öld, en um þau efni hefur Trausti fjallað mikið. ´

Á Selfossfundinum mun Trausti einnig reifa sjónarmið sín um mikilvægi uppbyggingar Kjalvegs, sem hann telur skipta miklum með tilliti til ferðaþjónustu og aukins samstarfs Sunnlendinga og Norðlendinga í framtíðinni. Guðni Ágústsson fyrrverandi landbúnaðarháðherra stýrir fundi.