Verði af kaupum lífeyrissjóðanna á hlut Kaupþings í Arion banka gæti það í kjölfarið leitt til mjög umfangsmikils hlutafjárútboðs þar sem almenningi og öðrum fjárfestum gæfist kostur á að eignast hlut í bankanum.

Verði af kaupum lífeyrissjóðanna á hlut Kaupþings í Arion banka gæti það í kjölfarið leitt til mjög umfangsmikils hlutafjárútboðs þar sem almenningi og öðrum fjárfestum gæfist kostur á að eignast hlut í bankanum.

Líkur eru á því að lífeyrissjóðirnir muni bjóða öðrum aðilum að kaupa allt að 17-27% hlut í bankanum en bókfært eigið fé þess hlutar er í dag 30-47 milljarðar króna. ViðskiptaMogginn