Fjarskipti Vodafone á Íslandi hefur opnað á 4G háhraðasamband við Bandaríkin í kjölfar samninga við fjarskiptafyrirtækið AT&T. Í tilkynningu segir að Vodafone sé eina fjarskiptafyrirtækið á Íslandi sem býður viðskiptavinum sínum 4G á ferðalögum...
Fjarskipti Vodafone á Íslandi hefur opnað á 4G háhraðasamband við Bandaríkin í kjölfar samninga við fjarskiptafyrirtækið AT&T. Í tilkynningu segir að Vodafone sé eina fjarskiptafyrirtækið á Íslandi sem býður viðskiptavinum sínum 4G á ferðalögum erlendis. Auk Bandaríkjanna er Vodafone einnig með samninga um 4G reikiþjónustu við Katar, Færeyjar og Noreg, auk þess sem Finnland bætist í hópinn á næstu dögum.