Svavar Knútur heldur tónleika í kvöld í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í tilefni af útgáfu fjórðu sólóplötu sinnar, Brot. Svavar Knútur mun flytja nokkur af sínum uppáhaldslögum ásamt lögum af plötunni. Tónleikarnir hefjast kl....

Svavar Knútur heldur tónleika í kvöld í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í tilefni af útgáfu fjórðu sólóplötu sinnar, Brot. Svavar Knútur mun flytja nokkur af sínum uppáhaldslögum ásamt lögum af plötunni.

Tónleikarnir hefjast kl. 20.