Hið alþjóðlega ANS-tríó, skipað Agnari Má Magnússyni píanóleikara, franska kontrabassaleikaranum Nicolas Moaux og bandaríska trymblinum Scott McLemore, heldur tónleika á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl....
Hið alþjóðlega ANS-tríó, skipað Agnari Má Magnússyni píanóleikara, franska kontrabassaleikaranum Nicolas Moaux og bandaríska trymblinum Scott McLemore, heldur tónleika á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30.