Fjórar ferðaskrifstofur undirbúa nú pakkaferðir á Evrópukeppnina í fótbolta sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Forsvarsmenn ferðaskrifstofanna svöruðu fjölda fyrirspurna í gær eftir að ljóst varð hverjir leikdagar og leikstaðir verða í Frakklandi.
Fjórar ferðaskrifstofur undirbúa nú pakkaferðir á Evrópukeppnina í fótbolta sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Forsvarsmenn ferðaskrifstofanna svöruðu fjölda fyrirspurna í gær eftir að ljóst varð hverjir leikdagar og leikstaðir verða í Frakklandi. Alls verða 34 þúsund miðar í boði fyrir Íslendinga og því ætti framboð á miðum að vera nægt. 16/Íþróttir