Jólatónleikarnir Jólasöngvar verða haldnir í Langholtskirkju um helgina og hefur færeyska söngkonan Eivør Pálsdóttir bæst í hóp einsöngvara fyrstu tvennra tónleikanna, 18. des. kl. 23 og 19. des. kl. 20. Þriðju tónleikarnir verða 20. des. kl. 20.
Jólatónleikarnir Jólasöngvar verða haldnir í Langholtskirkju um helgina og hefur færeyska söngkonan Eivør Pálsdóttir bæst í hóp einsöngvara fyrstu tvennra tónleikanna, 18. des. kl. 23 og 19. des. kl. 20. Þriðju tónleikarnir verða 20. des. kl. 20. Á tónleikunum syngja Kór Langholtskirkju og Gradualekór Langholtskirkju undir stjórn Árna Harðarsonar.