Og enn er það hið auðuga og skemmtilega mál enskan. Stundum finnst manni íslenskan vera eins og sker í hafi hennar.
Og enn er það hið auðuga og skemmtilega mál enskan. Stundum finnst manni íslenskan vera eins og sker í hafi hennar. „Þetta er eitthvað nýtt“ (This is something new) þýðir í rauninni oftast: þetta er nýtt , alveg nýtt , nýtt af nálinni , nýmæli , nýlunda , nýtilkomið og ýmislegt fleira því líkt.