— Morgunblaðið/Eggert
Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson verða í hlutverki gestaleiðbeinenda á tilraunanámskeiði í tónlistarsköpun fyrir krakka í Mengi í fyrramálið milli kl. 10.30 og 11.30.
Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson verða í hlutverki gestaleiðbeinenda á tilraunanámskeiði í tónlistarsköpun fyrir krakka í Mengi í fyrramálið milli kl. 10.30 og 11.30. Benedikt Hermann Hermannsson leiðir námskeiðið, sem er opið öllum krökkum á aldrinum 4-6 ára og þeim fullorðnu sem fylgja þeim.