Að slást kemur að notum um fleira en það að fljúgast á eða berjast með hnúum og hnefum . Að slást á tal við e-n er að taka e-n tali . Að slást í förina er að taka þátt í förinni . Að slást í hópinn hefur svipaða merkingu.
Að slást kemur að notum um fleira en það að fljúgast á eða berjast með hnúum og hnefum . Að slást á tal við e-n er að taka e-n tali . Að slást í förina er að taka þátt í förinni . Að slást í hópinn hefur svipaða merkingu. Og að slást upp á e-n er „að rjúka á e-n með skömmum eða barsmíð“ (ÍO).