Í París Dinner in the Sky er í 53 borgum.
Í París Dinner in the Sky er í 53 borgum.
Hópur sem Jóhannes Stefánsson veitingamaður, kenndur við Múlakaffi, og Jón Axel Ólafsson útvarpsmaður eru hluti af hefur uppi áform um að opna háloftaveitingastað á Klambratúni í sumar.

Hópur sem Jóhannes Stefánsson veitingamaður, kenndur við Múlakaffi, og Jón Axel Ólafsson útvarpsmaður eru hluti af hefur uppi áform um að opna háloftaveitingastað á Klambratúni í sumar. Hefur hópurinn tryggt sér leyfi til þess að opna staðinn, sem þekktur er undir vörumerkinu Dinner in the Sky og á rætur að rekja til Belgíu. Að sögn Jóns Axels er verkefnið í ferli í borgarkerfinu þar sem tilheyrandi leyfi þurfa að fást áður en hægt er að hefja rekstur. Sambærilegir staðir eru í 53 borgum um allan heim. Gestir eru festir með beltum og hífðir upp í allt að 45 metra hæð. 6