— AFP
Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, lék á als oddi þegar makar leiðtoga Norðurlanda fóru í heimsókn í Renwick-galleríið í Washington í gær.

Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, lék á als oddi þegar makar leiðtoga Norðurlanda fóru í heimsókn í Renwick-galleríið í Washington í gær. Fyrir aftan listaverkið má sjá Solrun Løkke Rasmussen, eiginkonu forsætisráðherra Danmerkur, og Elsu Ingjaldsdóttur, eiginkonu Sigurðar Inga Jóhannssonar. Michelle Obama stendur við verk Patricks Dougherty, Shindig, sem stendur í galleríinu. 2