Bryan Ferry
Bryan Ferry
Bryan Ferry, einn farsælasti dægurtónlistarmaður samtímans, heldur tónleika á annan í hvítasunnu kl. 20 í Eldborgarsal Hörpu, ásamt hljómsveit.
Bryan Ferry, einn farsælasti dægurtónlistarmaður samtímans, heldur tónleika á annan í hvítasunnu kl. 20 í Eldborgarsal Hörpu, ásamt hljómsveit. Á þriðja tug tónlistar- og tæknimanna eru með í för og Ferry mun flytja mörg af sínum þekktustu lögum, bæði frá sólóferlinum og árunum með Roxy Music og lög af nýjustu plötu sinni, Avonmore .