<strong>Hvítur á leik. </strong>
Hvítur á leik.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 d6 6. c3 a6 7. a4 Ba7 8. h3 0-0 9. He1 Be6 10. Bxe6 fxe6 11. Db3 Dd7 12. Be3 Bxe3 13. Hxe3 Rh5 14. g3 Kh8 15. Rbd2 Rf6 16. d4 exd4 17. cxd4 d5 18. e5 Rg8 19. Hc1 Rge7 20. Hec3 Hab8 21. Dd1 Rf5 22.

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 d6 6. c3 a6 7. a4 Ba7 8. h3 0-0 9. He1 Be6 10. Bxe6 fxe6 11. Db3 Dd7 12. Be3 Bxe3 13. Hxe3 Rh5 14. g3 Kh8 15. Rbd2 Rf6 16. d4 exd4 17. cxd4 d5 18. e5 Rg8 19. Hc1 Rge7 20. Hec3 Hab8 21. Dd1 Rf5 22. Rb3 Df7 23. Dd2 Hbc8 24. Rc5 Rd8 25. b4 c6 26. h4 De8 27. Rg5 Hc7 28. Hf3 He7 29. Dd3 Dh5 30. Hf4 h6 31. g4 Dxh4 32. Rf3 Dh3 33. gxf5 g5

Staðan kom upp á afar öflugu fjögurra manna hraðskákmóti sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum. Fabiano Caruana (2.795) hafði hvítt gegn Hikaru Nakamura (2.787) . 34. Rxg5! Dxd3 35. Rxd3 Hg7 36. f6! Hxg5+ 37. Kf1 hvítur stendur nú til vinnings. Framhaldið varð eftirfarandi: 37.... b6 38. a5 bxa5 39. bxa5 Kh7 40. Rc5 Kg6 41. Rxa6 h5 42. Rc5 Hh8 43. a6 Hf5 44. Hxf5 Kxf5 45. a7 Rf7 46. Ha1 og svartur gafst upp.