• Sunna María Einarsdóttir leikur stórt hlutverk í liði Gróttu sem mætir Stjörnunni í fjórðu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. • Sunna María fæddist 1989.

Sunna María Einarsdóttir leikur stórt hlutverk í liði Gróttu sem mætir Stjörnunni í fjórðu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta.

• Sunna María fæddist 1989. Hún byrjaði ung að æfa handknattleik með Fylki og lék með liði félagsins til ársins 2012 þegar hún gekk til liðs við Gróttu. Auk þess að verða Íslandsmeistari með Gróttu í fyrra varð Sunna einnig bikarmeistari með Gróttu. Hún að baki 15 landsleiki, þann fyrsta árið 2008.