Blóðdropinn, verðlaun Hins íslenska glæpafélags fyrir bestu íslensku glæpasögu ársins 2015, verður afhentur í dag kl. 17 í Borgarbókasafninu menningarhúsi í Grófinni.
Blóðdropinn, verðlaun Hins íslenska glæpafélags fyrir bestu íslensku glæpasögu ársins 2015, verður afhentur í dag kl. 17 í Borgarbókasafninu menningarhúsi í Grófinni. Handhafi Blóðdropans er fulltrúi Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna. Meðal tilnefndra í ár eru Ragnar Jónsson, Sólveig Pálsdóttir, Ágúst Borgþór Sverrisson, Stefán Máni, Yrsa Sigurðardóttir og Arnaldur Indriðason.