Lokatónleikar starfsárs Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ), sem fram fóru í gærkvöldi, voru tileinkaðir minningu Jean-Pierre Jacquillat fyrrum aðalhljómsveitarstjóra SÍ.
Lokatónleikar starfsárs Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ), sem fram fóru í gærkvöldi, voru tileinkaðir minningu Jean-Pierre Jacquillat fyrrum aðalhljómsveitarstjóra SÍ. Nú í júní eru liðin 30 ár frá því Jacquillat stjórnaði sínum síðustu tónleikum með hljómsveitinni. Meðal tónleikagesta voru Cecile Jacquillat, ekkja Jean-Pierre Jacquillats.