Tónsproti á lofti Hljómsveitarstjórinn Eivind Aadland kemur frá Noregi og er einn sá virtasti þar í sínu fagi.
Tónsproti á lofti Hljómsveitarstjórinn Eivind Aadland kemur frá Noregi og er einn sá virtasti þar í sínu fagi. — Morgunblaðið/Eggert
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Lokatónleikar starfsárs Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ), sem fram fóru í gærkvöldi, voru tileinkaðir minningu Jean-Pierre Jacquillat fyrrum aðalhljómsveitarstjóra SÍ.
Lokatónleikar starfsárs Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ), sem fram fóru í gærkvöldi, voru tileinkaðir minningu Jean-Pierre Jacquillat fyrrum aðalhljómsveitarstjóra SÍ. Nú í júní eru liðin 30 ár frá því Jacquillat stjórnaði sínum síðustu tónleikum með hljómsveitinni. Meðal tónleikagesta voru Cecile Jacquillat, ekkja Jean-Pierre Jacquillats.