— Morgunblaðið/Kristinn
Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan verður haldin í 7. sinn á Selfossi um helgina, 10.-12. júní.
Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan verður haldin í 7. sinn á Selfossi um helgina, 10.-12. júní. Meðal þeirra tónlistarmanna og hljómsveita sem koma fram á hátíðinni eru Páll Óskar, Skítamórall, Glowie, Geirmundur Valtýsson, Love Guru, Mánar og Úlfur Úlfur.