Fjöllistakonan Berglind Ágústsdóttir opnar einkasýninguna Dream Lover í Ekkisens í dag kl. 17. Hún hefur undanfarið gert tilraunir með skúlptúra sem unnir eru í gifs sem og gert myndbönd við tónlist af plötu sinni Just Dance .
Fjöllistakonan Berglind Ágústsdóttir opnar einkasýninguna
Dream Lover
í Ekkisens í dag kl. 17. Hún hefur undanfarið gert tilraunir með skúlptúra sem unnir eru í gifs sem og gert myndbönd við tónlist af plötu sinni
Just Dance
. Hún mun sýna skúlptúra, teikningar og vídeóverk auk þess að vinna ný verk á sýningartímanum og gera tilraunaútvarp.