Eftirfarandi texta mun hinn nýkjörni forseti Íslands undirrita við embættistökuna á mánudaginn: „Ég undirritaður, Guðni Thorlacius Jóhannesson, sem kosinn er forseti Íslands um kjörtímabil það er hefst 1. ágúst 2016 og lýkur 31.

Eftirfarandi texta mun hinn nýkjörni forseti Íslands undirrita við embættistökuna á mánudaginn:

„Ég undirritaður, Guðni Thorlacius Jóhannesson, sem kosinn er forseti Íslands um kjörtímabil það er hefst 1. ágúst 2016 og lýkur 31. júlí 2020, heiti því að viðlögðum drengskap mínum og heiðri að halda stjórnarskrá lýðveldisins Íslands.“