Enn eimir eftir af fornum siðum í guðsþjónstu. Þannig eru líkkistur jafnan bornar út úr kirkjunni þannig fætur hins látna fari á undan og höfuðið fylgi.

Enn eimir eftir af fornum siðum í guðsþjónstu. Þannig eru líkkistur jafnan bornar út úr kirkjunni þannig fætur hins látna fari á undan og höfuðið fylgi.

Einn þeirra siða sem ekki er iðkaður lengur er að áður var líkkistan borin þrjá hringi sólarsinnis kringum kirkjugarðinn eða kirkjuna áður en hún var grafin í jörðu.

Þessa má þó enn sjá stað í útförum dagsins í dag, en þá er kistunni snúið sólarsinnis inni í kirkjunni áður en hún er borin út, en oftast er sérstakur snúningsfótur notaður til þess.