„Stemningin er alveg frábær.
„Stemningin er alveg frábær. Maður skynjar það líka núna í morgun, til að mynda með því að skoða Facebook, að það eru allir himinlifandi með þetta,“ sagði Óskar Jósúason, framkvæmda-stjóri knattspyrnudeildar ÍBV, meðal annars við Morgunblaðið í dag. Bæði lið félagsins eru komin í bikarúrslitin í Laugardalnum í ágúst. 1