<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Db6 6. a3 Rh6 7. b4 cxd4 8. Bxh6 gxh6 9. cxd4 Bd7 10. Ha2 Hg8 11. g3 Hg4 12. Hd2 Rxb4 13. axb4 Bxb4 14. Bd3 Bb5 15. O-O Bxd2 16. Dxd2 Hc8 17. Ra3 Bxd3 18. Dxd3 a6 19. Hb1 Dc7 20. Dxh7 b5 21.

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Db6 6. a3 Rh6 7. b4 cxd4 8. Bxh6 gxh6 9. cxd4 Bd7 10. Ha2 Hg8 11. g3 Hg4 12. Hd2 Rxb4 13. axb4 Bxb4 14. Bd3 Bb5 15. O-O Bxd2 16. Dxd2 Hc8 17. Ra3 Bxd3 18. Dxd3 a6 19. Hb1 Dc7 20. Dxh7 b5 21. Kg2 Dc3

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Edmonton í Kanada. Lettneski stórmeistarinn Alexei Shirov (2682) hafði hvítt gegn kanadíska alþjóðlega meistaranum Richard Wang (2341) . 22. Hxb5! Dxa3 svartur hefði einnig tapað eftir 22....axb5 23. Rxb5 Dc2 24. Rd6+ Kd8 25. Dh8+. 23. Hb7! Df8 24. Dd3! og svartur gafst upp enda getur hann ekki varist hótunum hvíts með góðu móti, t.d. væri 24....Ha8 svarað með 25. Db3. Þessa dagana stendur yfir alþjóðlegt mót í Kaupmannahöfn, Xtracon open. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson er á meðal keppenda.