— Morgunblaðið/Theodór Kr. Þórðarson
Unglingalandsmót UMFÍ var sett á Skallagrímsvelli í Borgarnesi í gær þegar Helgi Guðjónsson, íþróttamaður Borgarfjarðar 2015, tendraði landsmótseldinn við setningarathöfnina.
Unglingalandsmót UMFÍ var sett á Skallagrímsvelli í Borgarnesi í gær þegar Helgi Guðjónsson, íþróttamaður Borgarfjarðar 2015, tendraði landsmótseldinn við setningarathöfnina. Mótið hefur farið afar vel af stað og eiga mótshaldarar von á allt að tíu þúsund gestum.