Angela Merkel
Angela Merkel
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir enga ástæðu til þess að aflétta viðskiptaþvingunum gagnvart Rússlandi.

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir enga ástæðu til þess að aflétta viðskiptaþvingunum gagnvart Rússlandi.

Með því að innlima Krímskaga árið 2014 og styðja við aðskilnaðarsinna þar hafi Rússar valdið mikilli krísu í Evrópu og farið í bága við alþjóðalög, þ.á m. Minsk-friðarsamkomulagið svonefnda.

Í viðtali við sjónvarpsstöðina RND í gær sagði hún að framtíð þvingananna ylti á því hvort þeir stæðu við samkomulagið.