Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri og talsmaður fulltrúaráðs grunnskólaforeldra í Mosfellsbæ, býður sig fram í 3.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Sveinn Óskar segist m.a.

Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri og talsmaður fulltrúaráðs grunnskólaforeldra í Mosfellsbæ, býður sig fram í 3.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi.

Sveinn Óskar segist m.a. í tilkynningu leggja áherslu á að efla gömul fyrirheit Sjálfstæðisflokksins „stétt með stétt“. Tryggja beri hagsmuni barnafólks, húsnæðismál ungs fólks og fjármál aldraðra.