— Morgunblaðið/Golli
Skólarnir eru víðast hvar að byrja. Foreldrar, börn, ungmenni og skólafólk á öllum aldri leggja nú leið sína í ritfangaverslanir í upphafi skólaárs til að kaupa nýjar bækur, blýanta, strokleður og allt sem til þarf til að takast á við námið í skólanum.

Skólarnir eru víðast hvar að byrja. Foreldrar, börn, ungmenni og skólafólk á öllum aldri leggja nú leið sína í ritfangaverslanir í upphafi skólaárs til að kaupa nýjar bækur, blýanta, strokleður og allt sem til þarf til að takast á við námið í skólanum. Í versluninni A4 í Skeifunni í gær var algeng sjón að sjá foreldra rýna í innkaupalista eða yngri kynslóðina lesa sömu upplýsingar í snjallsímunum sínum. 14