Félag eldri borgara í Reykjavík
Mánudaginn 15. ágúst mættu 19 pör í tvímenning hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík.Efstu pör í N/S:
Björn Árnason – Auðunn R. Guðmss. 256
Sigurður Tómass. – Guðjón Eyjólfss. 255
Örn Isebarn – Örn Ingólfsson 248
A/V:
Hrafnh. Skúlad. – Guðm. Jóhannss. 247
Ólafur Kristinss. – Björn E. Péturss. 245
Jón H. Jónsson – Eggert Þórhallss. 239
Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði
Þriðjudaginn 16. ágúst var spilaður tvímenningur með þátttöku 26 para.Efstu pör í N/S (% skor):
Unnar Guðmss. - Kristín Óskarsd. 55,4
Pétur Antonsson - Örn Einarsson 55,3
Jón Sigvaldason - Katarínus Jónss. 54,0
Hulda Hjálmarsd. - Hrafnh. Skúlad. 53,7
Erla Sigurjónsd. - Jóhann Benediktss. 53,7
A-V:
Skarphéðinn Lýðsson - Bjarni Hólm 55,6
Þorsteinn Hálfdánars. -
Guðm. Brandss. 55,1
Sveinn Snorrason - Filip Höskuldsson 55,0
Óskar Ólafsson - Sigurður Lárusson 54,0
Ólafur Ólafsson - Anton Jónsson 53,7
BFEH spilar á þriðjudögum og föstudögum í Hraunholti, Flatahrauni 3. Spilamennska byrjar kl. 13.
Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson og er hjálpað til við myndun para fyrir staka spilara.
Spilamennskan hafin í Gullsmáranum
Haustspilamennskan í Gullsmára hófst mánudaginn 15. ágúst. Rólegt var yfir þátttökunni en spilað var á 8 borðum.Úrslit í N/S:Jónína Pálsd. - Þorleifur Þórarinss. 144
Pétur Antonss. - Guðlaugur Nielsen 141
Vigdís Sigurjónsd. - Elísabet Steinarsd. 132
A/V:
Haukur Bjarnason - Hinrik Lárusson 144
Kristín G. Ísfeld - Óttar Guðmundsson 141
Magnús Marteinss. -
Ragnar Ásmundss. 132
Spilað er alla mánudaga og fimmtudaga og hefst spilamennska kl. 13. Allt spilaáhugafólk velkomið. Stjórnandi er Ólafur Lárusson.