Alþjóðlega geimstöðin.
Alþjóðlega geimstöðin.
Geimfarar í Alþjóðlegu geimstöðinni settu í gær upp „geimflaugastæði“ utan á geimstöðinni vegna væntinga um aukna umferð geimfara á vegum einkaaðila.

Geimfarar í Alþjóðlegu geimstöðinni settu í gær upp „geimflaugastæði“ utan á geimstöðinni vegna væntinga um aukna umferð geimfara á vegum einkaaðila.

Fram undan er vinna við uppsetningu kapla svo deila megi rafmagni og upplýsingum með geimförum í heimsókn.