„Hann sagði að menn væru komnir langt í land með að landa samningi.“ Að landa e-u er að koma e-u á land : klára e-ð . Að eiga langt í land með e-ð þýðir að því er hvergi nærri lokið .
„Hann sagði að menn væru komnir langt í land með að landa samningi.“ Að landa e-u er að koma e-u á land : klára e-ð . Að eiga langt í land með e-ð þýðir að því er hvergi nærri lokið . Sé maður langt kominn með e-ð eða sé e-ð langt komið verður því senn lokið . Málið skilst, en það er ekki höfundi að þakka.