Draumastarfið mitt, alveg síðan ég var 18 ára var að vera leiðsögumaður. Var hafnað þá sökum aldurs en lét loksins verða af því og dreif mig í leiðsögunám 50 ára og er í skemmtilegasta starfi sem til er.

Draumastarfið mitt, alveg síðan ég var 18 ára var að vera leiðsögumaður. Var hafnað þá sökum aldurs en lét loksins verða af því og dreif mig í leiðsögunám 50 ára og er í skemmtilegasta starfi sem til er.

Guðrún Helga

Bjarnadóttir

leiðsögukona