Fatnaður, bækur, búsáhöld, skrautmunir, geisladiskar og ótal margt annað, notað sem nýtt, er til sölu í Kolaportinu. Oft má gera þar góð kaup og söluvarningurinn er síbreytilegur frá einni helgi til annarrar.
Fatnaður, bækur, búsáhöld, skrautmunir, geisladiskar og ótal margt annað, notað sem nýtt, er til sölu í Kolaportinu. Oft má gera þar góð kaup og söluvarningurinn er síbreytilegur frá einni helgi til annarrar. Um helgina bjóðast þar til dæmis ljótar jólapeysur að því er fram kemur á Facebook. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið að tryggja sér eina slíka milli kl. 11 og 17 í dag eða á morgun.