<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. Dg4 g6 8. De2 d6 9. 0-0 Rd7 10. a4 Dc7 11. a5 Re5 12. h3 Bd7 13. Rc3 Hc8 14. Kh1 h5 15. f4 Rxd3 16. cxd3 Bc6 17. Rd4 Rf6 18. f5 gxf5 19. exf5 e5 20. Rxc6 bxc6 21. d4 exd4 22. Re4 Kd7 23.

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. Dg4 g6 8. De2 d6 9. 0-0 Rd7 10. a4 Dc7 11. a5 Re5 12. h3 Bd7 13. Rc3 Hc8 14. Kh1 h5 15. f4 Rxd3 16. cxd3 Bc6 17. Rd4 Rf6 18. f5 gxf5 19. exf5 e5 20. Rxc6 bxc6 21. d4 exd4 22. Re4 Kd7 23. Rg5 Hhf8 24. Dxa6 Ha8 25. Dc4 Hxa5 26. Bd2 Hxa1 27. Hxa1 Db6 28. Ha6 Dc5 29. Da4 Hc8 30. Ha5 Db6 31. Da2 d5 32. Rxf7 Re4 33. Re5+ Ke8 34. Be1 Bd6 35. Rd3 Dd8 36. Da4 Dd7 37. Dxd4 Dxf5 38. Kg1 Kf7 39. Ha7+ Hc7

Staðan kom upp á GAMMA-Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir nokkru í Hörpu í Reykjavík. Englendingurinn Martin Burrows (2.113) hafði hvítt gegn sænska stórmeistaranum Erik Blomqvist (2.548) . 40. Hxc7+! Bxc7 41. Da7! og svartur gafst upp enda biskupinn að falla í valinn eða þá drottningin eftir 41.... Dd7 42. Re5+. Íslandsmót kvenna hefst á morgun, sjá skak.is.