Landsbankinn bauð venju samkvæmt upp á listaverkgöngu í höfuðstöðvum bankans í Austurstræti á Menningarnótt.
Landsbankinn bauð venju samkvæmt upp á listaverkgöngu í höfuðstöðvum bankans í Austurstræti á Menningarnótt.
Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur leiddi gönguna og lagði sérstaka áherslu á þau verk sem eru áföst húsinu, en það eru freskur þeirra Jóns Stefánssonar og Kjarvals og mósaíkverk Nínu Tryggvadóttur. Auk þess var gengið um Kjarvalsganginn.