Þátturinn er á dagskrá milli 6:30 og 9:00.
Þátturinn er á dagskrá milli 6:30 og 9:00.
Svali og Svavar fá góða gesti í heimsókn á K100 nú í morgunsárið. Tvíeykið BLISSFUL, sem samanstendur af Svölu Björgvinsdóttur og Einari Egilssyni, gefur út nýtt lag í dag og ætlar að leyfa hlustendum að heyra.
Svali og Svavar fá góða gesti í heimsókn á K100 nú í morgunsárið. Tvíeykið BLISSFUL, sem samanstendur af Svölu Björgvinsdóttur og Einari Egilssyni, gefur út nýtt lag í dag og ætlar að leyfa hlustendum að heyra. Nýja lagið heitir „Make It Better“. Blissful kom fram á sjónarsviðið fyrir rúmu ári þegar sveitin gaf út lagið „Elevate“. Síðan þá hafa Svala og Einar haft í nógu að snúast en lagið þeirra „Paper“ keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Ekki missa af áhugaverðu viðtali.